Prenta |  Loka þessum glugga

Alaskaösp

Latneskt heiti
Populus trichocarpa
Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þarf rakan jarðveg og gott pláss fyrir rætur. Hentar í skógrækt.
Hæð: 10 - 25 m
Prenta |  Loka þessum glugga