Prenta |  Loka þessum glugga

Marþöll

Latneskt heiti
Tsuga heterophylla
Þarf skuggsælan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í vel framræstum jarðvegi. Notuð stakstæð í garða og með öðrum tjrágróðri.
Hæð: 2 - 15 m
Prenta |  Loka þessum glugga