Prenta |  Loka þessum glugga

Bergfura

Latneskt heiti
Pinus uncinata
Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í súrum, vel framræstum jarðvegi. Vex hægt. Hentar stakstæð í garða og í skógrækt
Hæð: 8 - 12 m
Prenta |  Loka þessum glugga